miðvikudagur, mars 15, 2006

Nótísa frá Nýhil! Lesið:

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur einhvern/einhverja til að hjálpa okkur að selja ljóðabókaseríuna okkar Norrænar bókmenntir. Við höfum selt áskriftir í gegnum síma með miklum árangri síðan í nóvember. Okkur langar að bjóða þeim sem vilja hjálpa okkur 1.000 krónur af hverri greiddri seríu (sem kaupendur greiða 6.750 fyrir).
Viðkomandi myndi fá hjá okkur lista yfir vænlega kaupendur en má líka gjarnan nota eigin sambönd. Helst viljum við fá einhvern sem þekkir eitthvað til okkar útgáfu og starfsemi.
Áhugasamir hafi samband við Viðar (vidart@hi.is, s. 695 4280).
--- Nýhil

Engin ummæli: