sunnudagur, október 12, 2008

Ljóðlistarlistinn

Nýhil vill vekja athygli á nýjum póstlista um ljóðlist. Hægt er að skoða færslur á http://groups.google.com/group/ljodlist og skrá sig hér að neðan eða á heimasíðunni. Listinn er öllum opinn og óritstýrður - þangað er hægt að senda línu um hvaðeina sem tengist ljóðlist.

Netfang: