fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Víðsjá og Ólafur Egill um Nýhils-bækur


Leikarinn knái Ólafur Egill Egilsson er einn af þeim sem hafa þegar lesið Eitur fyrir byrjendur eftir Eirík Örn Norðdahl. Á myndinni má sjá ummæli hans þar um, tekin úr Blaðinu 22. nóvember sl.
Í Víðsjá birtist á dögunum úttekt Þórunnar Hrefnu Baldvinsdóttur um Svavar Pétur og 20. öldina, og hefur hann nú verið birtur á vefsíðu RÚV. Skulu allir hvattir til að lesa hann hér.

Engin ummæli: