fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Viðar Þorsteinsson svarar Önnu Björk Einarsdóttur

Lesa má svar Viðars Þorsteinssonar við grein Önnu Björk Einarsdóttur þar sem drepið er á kaup Landsbankans á 130 ljóðabókum Nýhils, hér. Fylgist spennt með ritdeilunni!

Engin ummæli: