föstudagur, nóvember 17, 2006

Arnaldur Máni um Ljóðahátíð Nýhils


"Samkoma nýhilja, alþjóðleg nota bene, ljóðahátíð á stúdentakjallaranum" er umfjöllunarefni Arnaldar Mána í stórskemmtilegum pistli á Kistunni. Lesið pistilinn hér.

Engin ummæli: