þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Fenrisúlfur Bjarna Klemenzar lofaður í bloggheimum


Bloggarinn Valþór skýtur atvinnu-gagnrýnendum ref fyrir rass og er fyrri til að veita Fenrisúlfi Bjarna Klemensar umsögn. Hann segist "stórhrifinn" af þessari jólaskáldsögu Nýhils -- en lesið alla álitsgjörðina hér. Allar jólaskáldsögur Nýhils eru nú fáanlegar í bókaverslunum á höfuðborgarsvæðinu.

Engin ummæli: