föstudagur, nóvember 24, 2006

Birta mælir með Svavari Pétri


Fylgirit Fréttablaðsins um ástina og lífið, Birta, mælir í dag með skáldsögunni Svavar Pétur og 20. öldin eftir Hauk Má Helgason. Nýhil tekur hjartanlega undir þau meðmæli og bendir áhugasömum á að festa kaup á bókinni t.d. hér, en annars í nánast hvaða bókabúð sem er.

Engin ummæli: