fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Svavar Pétur í bloggheimum og á RÚV


Svavar Pétur á sinni 20. öld hefur tekið að sigla um úthöf nets og ljósvaka. Bloggarinn Björn Flóki sem skrifar á valinkunnurandandsmadur.blogspot.com segir skemmtilega frá viðkynningu sinni af Svavari Pétri, hér.
Guðni Tómasson, hinn aðsópsmikli þáttastjórnandi Víðsjár, spjallaði svo við Hauk Má, höfund Svavars Péturs og 20. aldarinnar, hér.

Engin ummæli: