laugardagur, nóvember 18, 2006

Fenrisúlfur dæmdur í Lesbók: dauði, dulúð, eyðilegging, myrkur og kuldi


Ólafur Guðsteinn Kristjánsson ritar gagnrýni um Fenrisúlf Bjarna Klemenzar í Lesbók Morgunblaðsins í dag. Dómurinn er frekar jákvæður og segir Ólafur Guðsteinn m.a. þetta: "Textinn er að mestu leyti vel úr garði gerður, agaður og tekst að skapa spennu sem heldur lesandanum við efnið allt til loka."
Fenrisúlf má kaupa hér.

Engin ummæli: