föstudagur, desember 22, 2006

Afrek?


Loksins, loksins gefur Sigurður Hróarsson, nýr ljóðagagnrýnandi Fréttablaðsins, ljóðabók færri en fjórar stjörnur!

Ljóðabókin sem stöðvaði 4 til 5 stjörnu dóma hans er enginn önnur en A-Ö eftir Óttar M. Norðfjörð , sem gefin er út undir formerkjum Nýhil, en hún fékk einungis 1 stjörnu hjá Sigurði.

Við óskum Óttari til hamingju með þetta mikla "schlecht aber gut"-afrek!

Engin ummæli: