þriðjudagur, desember 19, 2006

Nýhil: Lætur engan ósnertan

Menntaskólatímaritið Verðandi mælir með þremur af nýjustu bókum Nýhils í nýjasta tölublaði sínu. Alls mælir blaðið með sjö nýjum bókum, og því ljóst að Nýhil ber höfuð og herðar yfir samkeppnisaðila sína í þessu bókaflóði.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

... lætur engan ósnortinn, segir maður, kæru vinir og bókmenntameistarar.