þriðjudagur, desember 05, 2006

„Tekst ótrúlega vel að tvinna þjáningu þessara persóna saman“

Bjarky Valtýsson skrifar dóm um Eitur fyrir byrjendur eftir Eirík Örn Norðdahl á vefritið Vettvang. Bjarki er að vonum harla ánægður með bókina, líkt og aðrir gagnrýnendur hafa verið, og segir meðal annars: „Eiríki tekst ótrúlega vel að tvinna þjáningu þessara persóna saman, og hann gerir það oft með því að setja þær í undarlegar aðstæður þar sem öfgar mætast, og maður bíður spenntur eftir viðbrögðum.“

Dóminn í heild sinni er hægt að lesa á vefritinu Vettvangur.

Bókina er hægt að versla með því að smella hér.

Engin ummæli: