föstudagur, desember 05, 2008

Steinar Bragi hræðist engan


Hinn óhræddi útvarpsþáttur „Víðsjá“, sem margir þekkja, birti í gær viðtal við rithöfundinn Steinar Braga, um bók hans KONUR. Nýhil hvetur til þess að einstaklingar hlusti á spjallið, en það má gera með því að smella á tengilinn hér:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4426122
Góðar stundir,
N

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hér er einhver búinn að gubba yfir bókinni: bokvit.blogspot.com

Nafnlaus sagði...

Hér er einhver sem er búinn að gubba yfir bókinni: bokvit.blogspot.com