mánudagur, desember 22, 2008

Konur uppseld

Konur eftir Steinar Braga er uppseld hjá útgefanda. Síðustu eintökin eru í verslunum. Von er á endurútgáfu í kilju á nýju ári.

Engin ummæli: