miðvikudagur, apríl 08, 2009

Salurinn er fullur, ritstjórinn hefur haldið ræðu og lúðrasveitin spilað þrsivar


Nýtt tölublað af Tíu þúsund tregawöttum hefur litið dagsins ljós! Þemað er ljótleiki, ritstjóri er hinn knái Kári Páll Óskarsson (höf. Með villidýrum) og meðal efnis er, fullt af Nýhil-skáldum og:





GREINAR

Lífið er alltaf grófast - viðtal við Kristínu Eiríksdóttur
Nokkur orð um ljótleika - ritstjórapistill KPÓ
Stutt spjall um fagurfræðilega möguleika ljótleikans eftir Kristínu
Ómarsdóttur
Fagurfræði er jójó eftir Óttar Martin Norðfjörð
Kúkur og piss eftir Ásmund Ásmundsson

LJÓÐ

Úr Heimaslátrun eftir Davíð Stefánsson
Myndir eftir Arngrím Vídalín
Úr Hnefa eftir Eirík Örn Norðdahl
Ég eða mjólkurfernuljóðið mitt eftir Hauk Má Helgason
Ófagur fagurgali eftir Emil Hjörvar Petersen
Úr Nemanda svefnsins eftir Hörð Gunnarsson

LJÓÐAÞÝÐINGAR

Of margar Byrds-plötur eftir Tim Wells
Ben Sherman eftir Tim Wells
Í tilefni lesturs Ljóðsins eftir Auden og Andsvars Randall Jarrell, sem
lenti fyrir bíl 14. október, 1965 eftir Teemu Manninen
Að verða töframaður; eða, óður til Aleister Crowley, fjallamanns frá
Bretlandseyjum eftir Teemu Manninen
Endurfundir skólafélaga eftir Kathleen Jamie

RITDÓMAR

Um þýðingar á upphafi Mauvais Sang eftir Arthur Rimbaud
Um Síðustu ljóðabók Sjóns
Um My Life eftir Lyn Hejinian
Um Blátt áfram rautt eftir Lárus Ásgeirsson
Um Nei eftir Ara Jósefsson
Um blert eftir Jordan Scott
Um Gangandi vegfaranda eftir Halldóru Kristínu Thoroddsen

MÁLVERK

En fin d’après-midi eftir Jean Rustin

Allt þetta og meira til á
www.tregawott.net

Engin ummæli: