föstudagur, febrúar 20, 2009

Götuljóðapartí


Í tilefni af 48 ára afmæli þjóðnýtingar í Kúbu býður Nýhil upp á alþýðulegt og fjölskylduvænt andrúmsloft á Lækjartorgi 21. febrúar klukkan 22:00

Fjölmörg skáld og skemmtiatriði.


NÝHIL!

Engin ummæli: