mánudagur, janúar 26, 2009

Utanþingsstjórn Nýhils

Nýhil hefur sett saman utanþingsstjórn og óskar eftir umboði Forseta Íslands til að taka við stjórn landsins.

Sjávarútvegsráðherra: Magnús Þór Snæbjörnsson
Fjármálaráðherra: Haukur Már Helgason
Forsætisráðherra: Steinar Bragi
Samgönguráðherra: Hilma Gunnarsdóttir
Umhverfisráðherra: Viðar Þorsteinsson
Menntamálaráðherra: Ingólfur Gíslason
Utanríkisráðherra: Kristín Eiríksdóttir
Félagsmálaráðherra: Valur Brynjar Antonsson
Dóms- og kirkjumálaráðherra: Kristín Svava Tómasdóttir
Iðnaðarráðherra: Anna Björk Einarsdóttir
Forseti Alþingis: Jón Örn Loðmfjörð
Landbúnaðarráðherra: Jón Bjarki Magnússon
Viðskiptaráðherra: Eiríkur Örn Norðdahl
Seðlabankastjóri: Óttar Martin Norðfjörð
Forstjóri Fjármálaeftirlits: Gísli Hvanndal

Reykjavík, 26. janúar 2009

Engin ummæli: