þriðjudagur, janúar 06, 2009

Herskáir Nýhilingar

Skáld mótmæla
... Langt er síðan rithöfundur hefur stigið fram með jafn afgerandi hætti í samfélagsumræðunni [og Einar Már Guðmundsson]. Yngri skáld hafa líka látið á sér bera í umræðunni. Haukur Már Helgason er meðal stofnenda netblaðsins Nei! þar sem andófi hefur verið haldið úti. Og Nýhilingar hafa reyndar látið á sér bera í hópi herskárra mótmælenda.


Þröstur Helgason, Lesbók Morgunblaðsins

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Stríð!

Nafnlaus sagði...

Mólótóv!

Jón Örn sagði...

Ég skrifa bara ljóð!

Nafnlaus sagði...

Ég dreip hann!