sunnudagur, september 09, 2007

3ja aljóðlega ljóðahátíð Nýhils


Ágætu landsmenn.

Nýhil blæs til sinnar 3ju alþjóðlegu ljóðahátíðar. Hún mun fram fara í Reykjavík 12.-14. október og hafa eftirtalin erlend skáld staðfest komu sína:
- Lars Skinnebach
- Leif Holmstrand
- Markku Paasonen
- Vilja-Tuulia Huotarinen
- Sean Bonney
- Angela Rawlings
- Linh Dinh

Á næstu dögum birtast kynningartextar um skáldin auk þess sem dagskrá verður auglýst.

N.

Engin ummæli: