þriðjudagur, maí 09, 2006

Ófeigur pistlar í Víðsjá


Nýhil vekur sérstaka athygli landans á því að í dag pistlar í Víðsjá enginn annar en Ófeigur Sigurðsson. Ófeigur kallar verk sín pestarpistla, og mun hann vafalaust einskis svífast í ádrepum sínum. Víðsjá er hér: www.ruv.is/vidsja

Engin ummæli: