mánudagur, janúar 28, 2008

Sekúndu nær dauðanum hrósað í hástert af virtum íslenskufræðingi

Missið ekki af hinni stórskemmtilegu gagnrýni Katrínar Jakobsdóttur í þættinum Mannamál með Sigmundi Erni, en þar fjallar hún m.a. um ljóðabók Ingólfs Gíslasonar, "Sekúndu nær dauðanum - vá, tíminn líður". Sjáið herlegheitin HÉR.

Engin ummæli: