þriðjudagur, janúar 08, 2008

Fyrir hina árrisulu

Morgunhanar lífsins: í fyrramálið (þ.e.a.s. miðvikudag) klukkan 07:00 verða Auður Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson í viðtali á Morgunvaktinni á Rás 1 um hið nýútkomna stórvirki Íslam með afslætti. Sjáumst þar! Nefndin.

Engin ummæli: