mánudagur, janúar 07, 2008

Rabbað um Íslam með afslætti í Víðsjá

Auður Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson spjölluðu við þá Hauk Ingvarsson og Guðna Tómasson í Viðsjá síðastliðinn föstudag. Tilefnið var kynningarpartí bókarinnar "Íslam með afslætti" sem út kemur í dag. Hlustið á viðtalið HÉR.

Engin ummæli: