sunnudagur, október 04, 2009

Jibbí! Af ljóðafxxx

Ekki var þögn orðin fyrr en maður úr salnum hóf að syngja og berja í borðið, eða einhver greip míkrafóninn. Engin upplestur úr ferlisskrám skálda á milli atriða og hvorki framboð né eftirspurn af Agli Helgasyni.


Undir þessa mynd mætti ef til vill skrifa: „Áhorfendur voru syngjandi glaðir með kvöldið“ eða „Karlmenn sem mæta á Nýhil-samkomur eru yfirleitt skeggjaðir“ en við leyfum lesendum að ákveða textann sjálfir.


Þökkum öllum fyrir frábært kvöld.

Engin ummæli: