laugardagur, október 24, 2009

Ánægja með þjónustu Sorphirðunnar: Steingrímur J. ánægðastur

Í tilefni af grein sem Nýhilstinn Haukur Már skrifaði og birtist upprunalega á Smugunni, birtir Nýhil hér brot úr bréfi Tómasar Gabríels um fund sinn við Steingrím J.
[Steingrímur] sagðist styðja fagmannlegar starfsaðferðir Rögnu í málefnum flóttamanna og vildi meina að nú væru mál þeirra mun betur meðhöndluð en áður.
- nánar á oskra.org

Engin ummæli: