mánudagur, ágúst 31, 2009

Ljóti boli snýr aftur

En Nýhil var líka lausara við siðferði í gamla daga. Pólitíkin hefur sannarlega alltaf verið til staðar en hún var kannski bundnari sjálfum verkunum. Verkin kölluðu á pólitík en leyfðu ekki pólitíkinni að kalla á sig. Heyrðu ekki undir hana. En veröldin hefur líka breyst. Hefur einhver hneykslast á Nýhil síðan 2004? Það transgressívasta sem Nýhil hefur gert síðan þá var líklega Landsbankasamningurinn. Hann er kannski það eina sem hefur ruglað í veruleika fólks. Hann á í það minnsta metið í rugli.

Eiríkur Örn svarar Jóni Erni hér.

Engin ummæli: