sunnudagur, ágúst 16, 2009

Fimmta alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils
í Reykjavík dagana 19.-23. ágúst 2009

Miðvikudagur 19. ágúst
GrandRokk kl. 21:00:
Þjófstart á hátíðina. Koverljóðakvöld – open mic/open michelle/opinn hljóðnemi. Hvert skáld les eitt ljóð úr eigin sarpi og eitt ljóð að eigin vali eftir einhvern annan.

Fimmtudagur 20. ágúst
Norræna húsið kl. 17:00:
Opnun hátíðarinnar. Upplestur norrænna gesta og léttar veitingar.
NæstiBar kl. 21:00:
Alþjóðleg vídeóljóðasýning, sett saman af Eiríki Erni Norðdahl.

Föstudagur 21. ágúst
Hjartatorg kl. 16:00:
Bókamarkaður Nýhils.
Tryggvagata 11 (áður kosningamiðstöð Vinstri grænna) kl. 21:00:
Ljóðapartí með fjórum erlendum og sex íslenskum skáldum. Tepokinn spilar að upplestri loknum.

Laugardagur 22. ágúst
Norræna húsið kl. 14:00-16:00:
Jórunn Sigurðardóttir stjórnar pallborðsumræðum um ljóðlist. Þátttakendur verða Morten Søndergaard, Vivek Narayanan, Cia Rinne, UKON, Bryndís Björgvinsdóttir, Ingólfur Gíslason og Valur Brynjar Antonsson.
Tryggvagata 11 (áður kosningamiðstöð Vinstri grænna) kl. 21:00:
Ljóðapartí með fjórum erlendum og sjö íslenskum skáldum. Fallegir menn spila að upplestri loknum.Ljóðapartí föstudaginn 21. ágúst

Kynnir: Sigurður Pálsson

Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Kristín Svava Tómasdóttir
Dmitry Golynko
Haukur Ingvarsson
UKON

Hlé

Kári Páll Óskarsson
Anton Helgi Jónsson
Mette Moestrup
Bryndís Björgvinsdóttir
Morten Søndergaard

Tepokinn spilar


Ljóðapartí laugardaginn 22. ágúst

Kynnir: Þórunn Erlu Valdimarsdóttir

Haukur Már Helgason
Palle Sigsgaard
Arngrímur Vídalín
Halldóra Kristín Thoroddsen
Angela Rawlings

Hlé

Ingólfur Gíslason
Hildur Lilliendahl
Cia Rinne
Valur Brynjar Antonsson
Jón Örn Loðmfjörð
Vivek Narayanan

Fallegir menn spila

Engin ummæli: