þriðjudagur, ágúst 19, 2008

Ljóðahátíð Nýhils 2008 – dagskrá

Föstudaginn 22. agúst


16:00-17:30
Setning ljóðahátíðar, móttaka í Norræna húsinu

20:00-23:00
Ljóðapartí # 1, Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Hanno Millesi, Morten Søkilde, Ann Cotten, Linda Vilhjálmsdóttir, Ófeigur Sigurðsson, Kári Páll Óskarsson, Kristín Svava Tómasdóttir, Haukur Már Helgason og Una Björk Sigurðardóttir. Tónlist: Ólöf Arnalds. Kynnar: Fræði & framkvæmd

Laugardaginn 23. ágúst


13:00-14:30
Ljóðlistin í Ríki Sjoppunnar – málþing um samtímaljóðlist, Norræna húsinu. [sjá nánar hér]

18:00-19:00
Ljóðalestur – skandinavískir gestir hátíðarinn lesa upp, Norræna húsinu. Ida Börjel, Morten Søkilde, Nina Søs Vinther

20:00-23:00
Ljóðapartí # 2, Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Sureyyya Evren, Ida Börjel, Nina Søs Vinther, Eiríkur Örn Norðdahl, Örvar Þóreyjarson Smárason, Ragnar Ísleifur Bragason, Jón Örn Loðmfjörð, Kristín Eiríksdóttir og Ingólfur Gíslason. Tónlist: The Diversion Session. Kynnar: Fræði & framkvæmd

Sunnudaginn 24. ágúst


14:00-16:00
Líf ljóðabókanna – málþing um óháða útgáfustarfsemi og ljóðabókaútgáfu á Íslandi og erlendis, Þjóðminjasafninu. [sjá nánar hér]

Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Kristín Eiríksdóttir, myndlistarkona og skáld. Helstu stuðningsaðilar eru Norræna húsið, Reykjavíkurborg, Clara Lachmanns fond og Prenstmiðjan Oddi. Í tilefni hátíðarinnar kemur út veglegt þýðingarit,Gáttir/Gateways, í ritstjórn Kára Páls Óskarssonar og hönnun Söru Riel. RÚV tekur dagskrá hátíðarinnar upp í heild og gerir í kjölfarið skil í þáttum sem útvarpað verður á Rás 1. Frítt er inn á alla viðburði ljóðahátíðar Nýhils.

Sjá fréttatilkynningu í heild sinni hér

Engin ummæli: