miðvikudagur, febrúar 27, 2008

Ingólfur Gíslason og Haukur Már Helgason tilnefndir til menningarverðlauna DV í dag


Nýhil er orða vant, en reynir þó að stumra út úr sér orðunum innan um táraflóðin: strákar, þið eigið þetta skilið!

Engin ummæli: