föstudagur, ágúst 18, 2006

Úlfhildur Dagsdóttir um Norrænar bókmenntir II


Á Bókmenntavefnum hefur nú birst ritdómur Úlfhildar Dagsdóttur um ljóðabækurnar fimm í seinna holli ljóðabókaseríunnar Norrænar bókmenntir. Úlfhildur segir "með þessari fimm bóka útgáfu hafa orðið nokkur bókmenntaleg tíðindi." Dóminn í heild sinni má lesa hér.

Engin ummæli: