sunnudagur, júlí 30, 2006

Vera & Linus í Reykjavík Mag


Í ágústlok gefur Nýhil út á Íslandi verkið 'Vera & Linus' eftir Jesse Ball og Þórdísi Björnsdóttur. Eilítinn forsmekk að dásemdunum má sjá í umfjöllun og viðtali sem birtist í Reykajvík Mag, hér.

Engin ummæli: