þriðjudagur, júlí 04, 2006

Benedikt Hjartarson fjallar um Norrænar bókmenntir

Góðkunni framúrstefnufræðingurinn Benedikt Hjartarson hefur líklega glaðst öðrum mönnum meira yfir úgáfu Norrænna bókmennta, enda ekki á hverjum degi sem að stefnt er fram úr daufþykkum og daunillum samtíma íslensks skáldskapar.
Hann hefur nú tekið sama tvö erindi um seríuna sem flutt voru í Víðskjá og nálgast má hér: 1, 2.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

er hægt að nálgast verslun Nýhils á netinu?

Vidar Thorsteinsson sagði...

Já á heimasíðu Smekkleysu, smekkleysa.is eða .net
Kveðja Viðar, Nýhil