þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Nýhil kynnir stolt: Sprengidagskrá á Rosenberg!

Þriðjudaginn 28. febrúar, á sjálfan sprengidag, stendur Nýhil fyrir uppákomu á Café Rosenberg við Lækjargötu. Fram koma: Kristín Eiríksdóttir, Haukur Már Helgason, Þórunn Valdimarsdóttir, Didda, Ófeigur Sigurðsson, Guðrún Eva Mínervudóttir, Ingibjörg Magnadóttir og Kari Ósk Ege.

Dagskráin hefst klukkan 22, aðgangseyrir er enginn og allir velkomnir í boði Nýhils.

Frekari upplýsingar veita: Kristín Eiríksdóttir í síma 893-5983 eða Ófeigur Sigurðsson í síma 695-7296.

Lifi Nýhil!

nyhil@nyhil.org
www.nyhil.org
www.myspace.com/nyhil

Engin ummæli: