fimmtudagur, september 07, 2006

Spjallað við Þórdísi í Víðsjá


Í tilefni af útkomu bókarinnar Vera & Linus eftir Jesse Ball og Þórdísi Björnsdóttur tók Víðsjá viðtal við þá síðarnefndu. Þar segir Þórdís frá tilurð bókarinnar í léttu spjalli við hinn geðþekka Hauk Ingvarsson, auk þess sem hún les upp úr verkinu. Viðtalið má hlusta á hér. Nýhil minnir á að Þórdís og Jesse lesa upp úr Veru & Linus í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudagskvöldið 7. september.

Engin ummæli: